Færslur: Jonathan Motzfeldt

Spegillinn
„Ólseigastur allra pólitískra dráttarklára“
Ólga er í stjórnmálum á Grænlandi, í síðustu viku fækkaði stjórnarflokkunum úr þremur í tvo er Demakratiit hætti stjórnarþátttöku. Kim Kielsen, formaður Landsstjórnarinnar, er því nú í forystu minnihlutastjórnar. Aðeins 11 af 31 þingmanni styður nú stjórnina. Kim Kielsen tók við stjórnarforystu 2014 er hann varð formaður Jafnaðarmannaflokksins Siumut, sem lengst af hefur farið með stjórnarforystu á Grænlandi.
09.02.2021 - 18:05