Færslur: Jón Axel Björnsson

Málverkið er svakalega breiður faðmur
„Myndlist verður að vera opin til túlkunar,“ segir myndlistarmaðurinn Jón Axel Björnsson sem sýnir ný málverk og vatnslitamyndir á sýningunni Afstæði í Hafnarborg. Verk Jóns eru á jarðhæð safnsins, í Sverrissal, en á efri hæðinni sýnir Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir á sýningunni Margoft við sjáum og margoft við sjáum aftur. Hún er sammála Jóni um að ekki megi þröngva merkingu og túlkun upp á áhorfandann.

Mest lesið