Færslur: Jon Anderson

Alan White trommari Yes er látinn
Enski trommuleikarinn Alan White, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Yes, er látinn. Hann andaðist á heimili sínu í Bandaríkjunum eftir skammvinn veikindi sjötíu og tveggja ára að aldri.
Todmobile og Yes í Eldborg
Í kvöld förum við á konsert með Todmobile og Jon Anderson söngvara ensku hljómsveitarinnar Yes.
15.08.2018 - 10:38