Færslur: Jólasveinarnir

Myndband
„Heppinn að hafa fengið veiruna því ég slapp mjög vel“
Jólasveinninn sem staðið hefur vaktina í Jólagarðinum í Eyjafjarðarsveit í 25 ár getur tekið á móti gestum grímulaus eftir að hafa fengið COVID-19 fyrr í vetur. Hann segir það forréttindi að geta brosað framan í börnin sem koma í heimsókn.
21.12.2020 - 10:22
Myndskeið
Giljagaur stal senunni frá Soffíu frænku og Jónatan
Soffía frænka og Jónatan ræningi voru í miðjum klíðum við að skemmta gestum og gangandi þegar Giljagaur birtist á tröppum Þjóðleikhússins. Bastían bæjarfógeti bauð jólasveininn hjartanlega velkominn en þau voru þarna stödd í tilefni aðventugleði Þjóðleikhússins.
13.12.2020 - 16:43
Myndband
Fangar á Litla-Hrauni skáru út jólasveinanöfn
Fangar á Litla-Hrauni hafa skorið út nöfn sjötíu og sjö jólasveina, sem hengd hafa verið upp víðs vegar um Eyrarbakka. Flórsleikir og Lungnaslettir eru þar á meðal.
26.12.2019 - 21:20