Færslur: Jólaskraut

Eldur kviknaði út frá kertaskreytingum
Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu fór í tvö útköll í morgun vegna elds sem kviknaði út frá kertum. Engin slys urðu á fólki en tjón varð á húsbúnaði á báðum stöðum.
25.12.2021 - 17:33
Sjónvarpsfrétt
Tekur sumarfrí í nóvember til að skreyta
Fæstir taka líklega sumarfrí í nóvember til að geta einbeitt sér að jólaskreytingum en það gerði Bandaríkjamaður, búsettur í Bærum í Noregi. Í skreytingunum hans eru átján þúsund perur. 
05.12.2021 - 21:15
Erlent · Noregur · Evrópa · Jólaskraut · Jól · Aðventa
Sjónvarpsfrétt
Gamalt skraut fékk nýtt líf
Jólasveinar, englar, aðventuljós og annað jólaskraut skipti um eigendur um helgina þegar endurnýja mátti jólaskraut með engum tilkostnaði í Efnismiðlun Góða hirðisins. Rekstrarstjóri segir að þetta sé skemmtileg leið til að grynnka á heimilissorpi.
05.12.2021 - 19:40
Skreyta snemma og mikið eftir erfiða tíma
Jólaskreytingar í Dalvíkurbyggð fara snemma upp í ár eins og víða annars staðar og margir íbúar kveiktu á útiseríum um síðustu mánaðamót. Sérstaka athygli vekur ráðhúsið enda búið að skreyta það vel og mikið.
17.11.2020 - 10:32
Myndband
Búinn að setja upp tíu þúsund jólaljós í október
Sveitarfélög víða um land hafa í ljósi aðstæðna flýtt uppsetningu jólaskreytinga um nokkrar vikur. Akureyringur sem er búinn að setja upp tíu þúsund perur segir ekki mikið annað að gera þessa dagana en að lífga upp á tilveruna.
05.11.2020 - 11:45