Færslur: Jólaskraut

Skreyta snemma og mikið eftir erfiða tíma
Jólaskreytingar í Dalvíkurbyggð fara snemma upp í ár eins og víða annars staðar og margir íbúar kveiktu á útiseríum um síðustu mánaðamót. Sérstaka athygli vekur ráðhúsið enda búið að skreyta það vel og mikið.
17.11.2020 - 10:32
Myndband
Búinn að setja upp tíu þúsund jólaljós í október
Sveitarfélög víða um land hafa í ljósi aðstæðna flýtt uppsetningu jólaskreytinga um nokkrar vikur. Akureyringur sem er búinn að setja upp tíu þúsund perur segir ekki mikið annað að gera þessa dagana en að lífga upp á tilveruna.
05.11.2020 - 11:45