Færslur: Jólakveðjur

Jólakveðjur í skugga faraldurs
Þrjú þúsund og þrjú hundruð jólakveðjur verða fluttar á Rás eitt og hafa aldrei verið fleiri. Faraldurinn setur svip sinn á kveðjurnar í ár.
22.12.2020 - 19:15
Krakkakiljan
Flutti jólakveðju með krökkum
Sigvaldi Júlíusson hefur um árabil lesið jólakveðjur Íslendinga í Ríkisútvarpinu á Þorláksmessu. Gestir Krakkakiljunnar á Rás 1 hittu Sigvalda og fengu ráð frá honum um það hvernig best væri að lesa þær inn.
22.12.2020 - 13:43
Myndskeið
Geltandi jólakveðjur og kveðja frá Stefáni skjaldböku
Hátt í 3.300 jólakveðjur verða lesnar í Ríkisútvarpinu í ár. Þær hafa ekki verið jafnmargar síðustu fjögur ár. Gæludýr virðast vera orðin nokkuð lunkin við að setja saman kveðjur, því inni á milli er að finna kveðjur frá meðal annars hundum og skjaldbökum.
23.12.2019 - 19:28
Hljóðmynd
Hunangið ómissandi í jólakveðjulestri
Hunang er ómissandi hjá þulum Ríkisútvarpsins þessa dagana því nú stendur lestur jólakveðjum sem hæst. Jólaandinn ríkir í hljóðveri 5 í Útvarpshúsinu þar sem jólakveðjurnar eru lesnar. Bæði starfandi og fyrrverandi þulir taka þátt í lestri jólakveðja. Þulirnir tóku lagið fyrir fréttamann sem kíkti í heimsókn.
23.12.2019 - 11:40
Jólakveðjur í útvarpi vinsælar á internetöld
Í hugum margra landsmanna er lestur jólakveðja á Þorláksmessu órjúfanlegur hluti af undirbúningi jólanna. Sigvaldi Júlíusson er einn af reyndustu þulum landsins en hann fagnar þrjátíu ára starfsafmæli á árinu. Hann segir jólakveðjur í útvarpi sækja í sig veðrið, en lesturinn stendur frá kvöldi 22. desember til miðnættis á Þorláksmessu.
23.12.2017 - 15:59