Færslur: jólahefðir

Kastljós
Jólasveinarnir eru ekki þrettán heldur um hundrað
Nöfn íslensku jólasveinanna hafa greypst í vitund landsmanna úr Jólasveinavísum Jóhannesar úr Kötlum. Færri vita kannski að í raun eru jólasveinarnir miklu fleiri, svo sem Lunguslettir, Flórsleikir, Kleinusníkir, Reykjasvelgur og kvenkyns jólasveinarnir Flotnös og Flotsokka.
30.12.2021 - 15:10
Sjónvarpsfrétt
Jólabaðið tekið í sundi
Fyrir marga er órjúfanlegur þáttur af jólahaldinu að fara í sund á aðfangadagsmorgun. Í Sundlaug Akureyrar voru nokkrir sem nýttu heitu pottana fyrir jólabaðið í morgun. Vaktstjóri segir að aðfangadagur sé sennilega einn vinsælasti dagur ársins til þess að fara í sund. 
24.12.2021 - 13:15
Jólasveinar réru á Pollinum
Það var óvanaleg sjón sem blasti við vegfarendum við Drottningarbraut á Akureyri í dag. Þar mátti sjá jólasveina í fullum skrúða á róðrabrettum á frosnum Pollinum.
23.12.2021 - 15:13
Landinn
Aðventugluggar Grundarfjarðar
„Þetta er eitthvað sem okkur datt í hug í fyrra, í covid," segir Þuríður Gía Jóhannesdóttir hjá Grundarfjarðarbæ. Bærinn stendur núna, annað árið í röð, fyrir því að opna svokallaða aðventuglugga, einn á hverjum degi, frá fyrsta desember og til jóla.
Strengdi 22 áramótaheit í fyrra
Fjöldi Íslendinga strengir heit um hver áramót og lofar sjálfu sér því að gera betur á nýju ári. Heitstrengingar um áramót er ekki séríslensk hefð. Víða um heim allan þekkjast mismunandi áramótahefðir, meðal annars heitstrengingar. Áramót hafa ekki alltaf verið um mánaðamót desember og janúar.
31.12.2019 - 15:01
Myndskeið
Aðventuhátíð í Kópavogi
Tuttugu og tveir dagar eru nú til jóla en á morgun er fyrsti sunnudagur í aðventu. Jólatrésskemmtanir voru haldnar víða um land í dag af því tilefni. Íbúar fjölmenntu á Aðventuhátíð Kópavogs þar sem trendrað var á jólatréi Kópavogsbæjar. Í tilefni þess var haldin útiskemmtun þar sem skólahljómsveit Kópavogs lék fyrir gesti og Margrét Friðriksdóttir, forseti bæjarstjórnar tendraði á trénu og flutti ávarp.
02.12.2017 - 19:14
Eru til einhverjar séríslenskar jólahefðir?
Hvaðan kemur laufabrauðið? Hvaða jólahefðir eru vinsælastar og hvaðan koma þær? Nanna Rögnvaldardóttir matgæðingur og matreiðslubókahöfundur veit sitthvað um málið.
28.11.2017 - 12:53