Færslur: JóiPé

GKR og Jói Pé saman í nýju lagi
22.06.2018 - 13:59
 · RÚV núll · rúv núll efni · rapp · GKR · JóiPé
Myndskeið
„Það eru allir að falla fyrir þessum strákum“
„Það er ekki bara hipphoppliðið sem er að falla fyrir þessum strákum, það eru allir að falla fyrir þeim. Það eru allir að flippa,“ segir Árni Matthíasson tónlistarrýnir um Jóa Pé og Króla, stærstu nýstirni íslenskrar tónlistarsenu.
28.09.2017 - 10:22
JóiPé og Króli á toppi Tónlistans
JóiPé og Króli tróna á toppi Tónlistans, með plötuna Gerviglingur, en þeir komu sem stormsveipur inn í íslenskt tónlistarlíf fyrir tveimur vikum.
19.09.2017 - 12:01
Bjargar rappið íslenskunni?
Stundum heyrist það viðhorf að íslenskt rapp sé óskiljanlegt, framburður orða afkáralegur og mál- og hljóðfræðireglur allar virtar að vettugi. Raunin er hins vegar sú að rappið er mögulega bjargvættur íslenskrar tungu.
10.09.2017 - 08:31
„Við erum ekkert að pæla það mikið“
„B.O.B.A. er mjög grillað konsept að lagi,“ segir JóiPé um nýtt lag hans og Króla sem hefur slegið í gegn og er komið með 105 þúsund áhorf á Youtube á aðeins þremur dögum.
07.09.2017 - 12:06
Mynd með færslu
B.O.B.A – nýtt lag frá JóaPé og Króla
JóiPé og Króli sendu frá sér lagið B.O.B.A í gær. Það hefur þegar slegið í gegn. Þeir eru tilbúnir með plötu sem kemur út á fimmtudaginn og hefur fengið nafnið Gerviglingur.
05.09.2017 - 14:10
Mynd með færslu
Chase gefur út lag og myndband
Farðu í brúðkaup, veislu, partý eða verslunarmiðstöð og líkurnar á því að þú heyrir lagið „Ég vil það“ eru gríðarlega háar. Nú hefur Chase fylgt þessum síðbúna sumarsmelli eftir með laginu „Þekkir þá“.
04.09.2017 - 12:43