Færslur: Johns Hopkins

Málshöfðun vegna óleyfilegrar nýtingar krabbameinsfruma
Afkomendur Henriettu Lacks tilkynntu í dag að þeir hygðust höfða mál á hendur lyfjarisunum sem högnuðust á því að nota frumur úr líkama hennar áratugum saman til vísindarannsókna. 
Bandarískum stjórnvöldum ráðlagt um viðbrögð
Bandaríkin gætu staðið frammi fyrir hundruðum þúsunda dauðsfalla til viðbótar af völdum kórónuveirunnar. Þetta er mat samtaka læknaskóla í landinu. Taka þurfi upplýstar ákvarðanir um viðbrögð við útbreiðslu veirunnar.
30.07.2020 - 01:05
Önnur bylgja óhjákvæmileg - en verður minni
Önnur bylgja faraldurisins er óhjákvæmileg, segir prófessor í faraldsfræði smitsjúkdóma hjá Johns Hopkins háskólasjúkrahúsinu í Bandaríkjunum. Hún verði þó minni en það sem heimurinn glímir nú við.  Allt að átján mánuðir séu í bóluefni - en sjúkdómurinn verði viðvarandi þangað til. 
22.04.2020 - 22:25