Færslur: Jóhanna Seljan

Gagnrýni
Vakna gamlar þrár
Mývetningurinn og Reyðfirðingurinn Jóhanna Seljan gefur hér út sína fyrstu plötu og kallast hún Seljan. Platan er bærilegasta frumraun og öll spilamennska á henni er til fyrirmyndar.
18.09.2020 - 13:05
Jóhanna Seljan - Seljan
Jóhanna Seljan er ættuð frá Mývatnssveit og Reyðarfirði og starfar sem verkefnastjóri hjá Menningarstofu Fjarðabyggðar. Hún gaf út sína fyrstu sólóplötu nýverið eftir að hafa gengið með þann draum í maganum í 12 ár.
14.09.2020 - 14:26