Færslur: Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir

Viðtal
Reka vinsælt sýningarrými í Antwerpen
Frá því í september hafa sjö íslenskir listamenn starfrækt sýningarrýmið ABC Klubhuis í Antwerpen í Belgíu. Galleríið hefur vakið nokkuð umtal og ánægju, enda þykir það koma með ferska strauma inn í myndlistarsenu borgarinnar. Stærstur hluti hópsins sem rekur klúbbhúsið tók þátt í að starfrækja listarýmið Kunstschlager í Reykjavík um nokkurra ára skeið frá 2012, en nú hafa þau flutt sig um set og setja mark sitt á listalífið í þessari fornfrægu myndlistarborg.
Málverkið er svakalega breiður faðmur
„Myndlist verður að vera opin til túlkunar,“ segir myndlistarmaðurinn Jón Axel Björnsson sem sýnir ný málverk og vatnslitamyndir á sýningunni Afstæði í Hafnarborg. Verk Jóns eru á jarðhæð safnsins, í Sverrissal, en á efri hæðinni sýnir Jóhanna Kristbjörg Sigurðardóttir á sýningunni Margoft við sjáum og margoft við sjáum aftur. Hún er sammála Jóni um að ekki megi þröngva merkingu og túlkun upp á áhorfandann.