Færslur: Jóhanna Guðrún

Tónaflóð
„Ég er dálítið misskilin söngkona“
Jóhanna Guðrún flutti rokkslagarann Rain í Höllinni í Eyjum, þar sem fyrstu tónleikar Tónaflóðs um landið fóru fram.
06.07.2021 - 10:29
Myndskeið
Frábær stemmning á Tónaflóði um landið í Eyjum
Þakið ætlaði hreinlega að rifna af Höllinni í Vestmannaeyjum í fyrsta þætti af Tónaflóði um landið. Jóhanna Guðrún, Friðrik Dór, Jón Jónsson og Bryndís Jakobsdóttir fluttu tónlist við frábærar undirtektir.
05.07.2021 - 11:47
Gagnrýni
Stórbrotin jól!
Jól með Jóhönnu er jólaplata þar sem öllu er til tjaldað, glæsileikinn er keyrður upp í ellefu og tónlist og flutningur eftir því. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í gripinn sem jafnframt er plata vikunnar á Rás 2.
Jónas Sig, Jóhanna Guðrún og alls kyns nýmeti
Hátíðarandinn svífur yfir útgáfu landsmanna þessa dagana. Gamlar kempur og nýir liðsmenn í Undiröldunni að þessu sinni. Jónas Sig kemur við sögu, Jóhanna Guðrún, H. Mar, Hugrún og fleiri.
03.12.2020 - 16:33
Jólastundin
Snjókorn falla í Jólastundinni
Í Jólastundinni fer Björgvin Franz með okkur á ævintýralega fjölskylduskemmtun þar sem allt getur gerst.
25.12.2019 - 11:00
The War on Drugs og Akureyrarvaka
Er það sem Rokkland býður upp á í dag.