Færslur: Jóhann Páll Valdimarsson

Bækurnar sem seljast ekki
Of margar bækur koma út á Íslandi og í of stóru upplagi. Þetta segir Jóhann Páll Valdimarsson, útgefandi hjá Forlaginu. Þótt ánægjulegt sé hversu bókhneigðir Íslendingar séu sé raunin sú að farga þurfi bókum í stórum stíl á hverju ári.
11.03.2015 - 09:40