Færslur: Jesus is King

Guðspjallið skrifar guðspjallamaðurinn Kanye West
Á tímum þar sem sífellt færri Bandaríkjamenn líta á sig sem kristna fer Kanye West í hina áttina, og slær upp gospel-skotnum herbúðum á því svæði pólitíska litrófsins þar sem þeir trúuðu eru að verða enn trúaðari.
09.11.2019 - 14:29
Hugsanamótandi afl gengur guði á hönd
Í síðustu viku kom út níunda hljóðverðsplata villta snillingsins Kanye West, Jesus is King, og hans fyrsta yfirlýsta gospel-plata. Gestir Lestarklefans voru ansi ánægðir með gripinn.
02.11.2019 - 16:05
Vefþáttur
Lestarklefinn – Rocky, Úngl og Kanye West
Í Lestarklefa dagsins ræða Ragnheiður Maísól, Sverrir Norland og Almar Steinn Atlason um leiksýninguna Rocky, yfirlitssýningu Ólafar Nordal ÚNGL, og nýja plötu Kanye West, Jesus is King.
01.11.2019 - 17:13

Mest lesið