Færslur: Jesus Christ Superstar

„Þetta er bara stórkostleg tónlist“
Rokkóperan Jesus Christ Superstar var flutt fjórða árið í röð í Eldborgarsal Hörpu á skírdag, en sýningarnar eru nú orðnar tíu talsins. Flytjendur úr sýningunni heimsóttu Dagvaktina á Rás 2 daginn áður og fluttu þar tvö lög úr Jesus Christ Superstar í beinni útsendingu.
01.04.2018 - 12:00
Kristian Blak og Plátufelagið Tutl
Kristian Blak er dani sem var 27 ára þegar hann kom til Færeyja í þeim tilgangi að vera í ár og kenna Færeyingum frönsku, músík og íþróttir. Hann er enn í Færeyjum 43 árum síðar. Hann er stofnandi og foringi Tutl plötútgáfunnar sem heur gefið út meira en 600 plötur í það heila. Tutl gefur út djazz, þjóðlagatónlist, popp, rokk, víkinga og doom-metal og svo framvegis. Kristian Blak er maður vikunnar í Rokklandi.
08.04.2017 - 22:26