Færslur: Jeff Bezos

Starfsfólk Amazon krefst margvíslegra umbóta
Starfsmenn Amazon hyggjast efna til mótmæla og verkfalla á starfstöðum fyrirtækisins víða um heim á morgun 27. nóvember. Starfsfólki finnst framkoma fyrirtækisins gagnvart sér óásættanleg og því hafa aðgerðirnar yfirskriftina „Látum Amazon borga“ eða „Make Amazon Pay“.
26.11.2020 - 17:25
Bezos færir heiminum Blámána
Bandaríski auðkýfingurinn Jeff Bezos sýndi í gær tunglfar fyrirtækis síns, Blue Origin. Tunglfarið heitir Blámáni, eða Blue Moon, og er því ætlað að flytja birgðir, og jafnvel manneskjur, á suðurpól tunglsins fyrir árið 2024. 
10.05.2019 - 06:38
Amazon aldrei greitt út arð
Í síðustu var tilkynnt að Jeff Bezos, stofnandi Amazon netverslunarinnar, væri orðinn ríkasti maður heims og hefði tekið fram úr Bill Gates. Það var þó skammgóður vermir þar sem strax daginn eftir féllu hlutabréf í Amazon um 3% í kjölfar ársfjórðungsuppgjörs og Bezos féll því aftur niður í annað sæti.
01.08.2017 - 18:20