Færslur: Jean-Luc Godard

Pistill
Tveir eða þrír hlutir um arkitektúr og Godard
„Mörg höfum við heyrt klisjuna um að borgir séu handrit sem hefur verið afmáð og endurskrifað aftur og aftur. París er sérstaklega áhugaverð birtingarmynd þessarar klisju vegna þess að hún er svo vel þekkt,“ skrifar pistlahöfundur Víðsjár.
19.09.2022 - 13:57
Lestin
Hvatti fólk til að stela kvikmyndum sínum
Nýverið bárust fregnir af því að fransk-svissneski leikstjórinn Jean-Luc Godard hefði látist á heimili sínu í Sviss, 91 árs að aldri. Godard var andkapítalískur hugsuður og kvikmyndagerðarmaður sem fór ótroðnar slóðir.
15.09.2022 - 11:01
Jean-Luc Godard er látinn
Jean-Luc Godard, faðir frönsku nýbylgjunnar, er látinn, 91 árs gamall. Godard er af mörgum talinn einn áhrifamesti leikstjóri tuttugustu aldar. 
Franska nýbylgjuleikkonan Anna Karina látin
Fransk-danska leikkonan Anna Karina er látin, 79 ára að aldri. Hún andaðist á spítala í París í gær eftir að hafa glímt við krabbamein um hríð. Karina var eitt helsta andlit frönsku nýbylgjunnar á 7. áratugnum og lék í myndum eins og Cléo de 5 à 7, Bande à part og Alphaville.
15.12.2019 - 18:15