Færslur: jarðrækt
Mikil söluaukning á fræi vegna kalskemmda
Mun meira hefur selst af fræi í ár en vanalega enda þurfa bændur margir hverjir að ráðast í mikla endurrækt vegna kalskemmda í túnum. Sölu- og markaðsstjóri hjá Bústólpa líkir ástandi túna við náttúruhamfarir.
08.06.2020 - 12:26