Færslur: Janus Rasmussen

Stimming til Íslands
Þýski raftónlistarmaðurinn Martin Stimming er væntanlegur til landsins en hann kemur fram á útgáfutónleikum vegna nýrrar plötu tónlistarmannsins Janusar Rasmussen.
27.04.2019 - 15:00
Janus býður upp á Vín
Færeyski raftónlistarmaðurinn Janus Rasmussen sendir frá sér sína fyrstu sólóskífu á föstudag. Janus hefur verið starfandi í íslensku tónlistarlífi frá árinu 2004 og er annar helmingur raftvíeykisins Kiasmos ásamt Ólafi Arnalds.
26.03.2019 - 18:52