Færslur: Jafnvægisvogin

Sjónvarpsfrétt
Vill kynjakvóta í framkvæmdastjórnir líka
Forstjóri álversins í Straumsvík vill að kynjakvóti í framkvæmdastjórnir fyrirtækja verði lögfestur líkt er um stjórnir þeirra. Þetta kom fram á ráðstefnu Félags kvenna í atvinnulífinu þar sem viðurkenningar Jafnvægisvogarinnar voru afhentar
FKA
Jafnvægisvogin
Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar, Jafnrétti er ákvörðun, fer fram í beinni útsendingu á RÚV.is í dag.
14.10.2021 - 09:48
Myndskeið
Karlar: 19 - Konur: 1
Staðan er nítján eitt fyrir karla þegar skoðað er hverjir stýra fyrirtækjum sem skráð eru í Kauphöllinni. Konur í atvinnulífinu flögguðu í hálfa stöng í dag til þess að vekja athygli á þessu ójafnvægi.
Jafnvægisvogin 2020
Ráðstefna Jafnvægisvogarinnar, Jafnrétti er ákvörðun, fór fram í beinni útsendingu á RÚV.is. Jafnvægisvogin er samstarfsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu, forsætisráðuneytisins, Sjóvá, Deloitte, Pipar/TBWA og Morgunblaðsins.
12.11.2020 - 13:07