Færslur: Jack Whithall

Þrætt um leikaraval vegna gagnkynhneigðar
Enski grínistinn Jack Whitehall hefur hreppt hlutverk fyrstu opinberlega samkynhneigðu aðalpersónunnar í sögu Disney. Persónan birtist í kvikmyndinni Jungle Cruise. Nú hefur framleiðandinn sætt gagnrýni fyrir að ráða gagnkynhneigðan leikara til að túlka samkynhneigða aðalpersónu.