Færslur: Já OK!

Myndband
Hafa gert ís úr ýmsum bragðtegundum en ekki kokteilsósu
Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto umsjónarmenn hlaðvarpsins Já OK! gerðu kokteilsósuís á dögunum. Hugmyndin kviknaði eftir að þeir gerðu þátt sem ber heitið Kokteilsósuís.
07.07.2020 - 13:41
Kokteilsósuís á afmælinu
Í tilefni af eins árs afmæli hlaðvarpsþáttarins Já OK, bjóða þáttarstjórnendurnir, Vilhelm Neto og Fjölnir Gíslason, upp á kokteilsósuís. Strákarnir, sem eru miklir aðdáendur kokteilsósu, spjalla um sögu hennar og ísmenninguna á Íslandi.
04.06.2020 - 14:33
Fræddi og skemmti án þess að vera kjánalegur
Það muna eflaust einhverjir eftir tölvuleiknum Tímaflakkaranum sem kom út árið 1998. Leikurinn átti að kenna krökkum Íslandssögu en hafa á sama tíma skemmtanagildið í fyrirrúmi.
13.06.2019 - 14:18