Færslur: Íslensku Tónlistarverðlaunin 2019

Víkingur Heiðar – Prelúdía í H-moll
Víkingur Heiðar Ólafsson flutti Prelúdíu í H-moll á Íslensku tónlistarverðlaununum 2019.
RÚV núll í beinni frá rauða dreglinum
Íslensku tónlistarverðlaunin voru haldin með pompi og prakt á miðvikudagskvöld þar sem rjóminn af íslensku tónlistarfólki var kominn saman til að fagna liðnu ári. RÚV núll var að sjálfsögðu á staðnum og ræddi við gesti og gangandi.
Auður – Hataður
Auður tók lagið Hataður á Íslensku tónlistarverðlaununum 2019.
Ylja – Veröld fláa
Hljómsveitin Ylja flutti lagið Veröld fláa á Íslensku tónlistarverðlaunum 2019.
Valdimar – Stimpla mig út
Hljómsveitin Valdimar flutti lagið Stimpla mig út á Íslensku tónlistarverðlaununum 2019.
GDRN og Floni – Lætur mig
GDRN og Floni tóku lagið Lætur mig á Íslensku tónlistarverðlaununum 2019.
Hórmónar – Kynsvelt
Hljómsveitin Hórmónar flutti lagið Kynsvelt á Íslensku tónlistarverðlaunum 2019.
Karl Olgeirsson – Mitt bláa hjarta
Karl Olgeirsson og Ragnheiður Gröndal fluttu lagið Mitt bláa hjarta á Íslensku tónlistarverðlaununum 2019.
Myndskeið
Jón Ásgeirsson hlýtur heiðursverðlaun Samtóns
Tónskáldið Jón Ásgeirsson hlaut heiðursverðlaun Samtóns á Íslensku tónlistarverðlaununum í kvöld.
Myndskeið
„Við þurfum að bera virðingu fyrir röppurunum“
Í tilefni Íslensku tónlistarverðlaunanna fékk Saga Garðarsdóttir píanóleikarann Víking Heiðar Ólafsson og söngkonuna Hallveigu Rúnarsdóttur til að taka nokkur af vinsælustu rapplögum síðasta árs í óperuútsetningum.
Myndskeið
Hatari: „Við erum smá confused“
Hljómsveitin Hatari var valin flytjandi ársins í poppi, rokki, rappi og raftónlist á Íslensku tónlistarverðlaununum og notaði þakkarræðu sína í nokkuð óskýr pólitísk skilaboð.
Mynd með færslu
Íslensku tónlistarverðlaunin 2019
Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent í Eldborgarsal Hörpu í kvöld í 37 flokkum. Hátíðin verður í beinni útsendingu sem hefst 18:30 á RÚV2 og 19:50 á aðalrás RÚV, en kynnir er Saga Garðarsdóttir.