Færslur: Íslensku myndlistarverðlaunin 2018

Veit ekki alltaf hvert ég er að fara í byrjun
Sigurður Guðjónsson hlaut Íslensku myndlistarverðlaunin á dögunum fyrir verk sem hann setti upp í kapellu og líkhúsi St. Jósepsspítala í fyrra. Sigurður segist alltaf hafa verið samgróinn tækninni, í viðtali í Víðsjá.
Það þýðir ekkert að bíða bara heima hjá sér
Íslensku myndlistarverðlaunin voru veitt í síðustu viku. Sigurður Guðjónssson var valinn myndlistarmaður ársins fyrir innsetningar sem hann setti upp á sýningu í St, Jósefsspítala í Hafnarfirði en Hvatningarverðlaun hlaut Auður Lóa Guðnadóttir. Víðsjá heimsótti Auði Lóu á vinnustofuna.
Sigurður Guðjónsson er myndlistarmaður ársins
Listamaðurinn Sigurður Guðjónsson hlaut myndlistarverðlaun Íslands sem afhent voru nú fyrir stuttu í Listasafni Reykjavíkur. Auður Lóa Guðnadóttir hlaut hvatningarverðlaun.
Íslensku myndlistarverðlaunin afhent
Bein útsending frá afhendingu íslensku myndlistarverðlaunanna í Listasafni Reykjavíkur hefst klukkan 19:50.