Færslur: Íslenskt sjónvarpsefni

Viðtal
Besta jólagjöfin þegar dóttirin læknaðist
Alþjóðaheilbrigðisstofnunin hefur lýst því yfir að þegar kemur að heilbrigðismálum séu engar aðgerðir eins hagkvæmar og árangursríkar og bólusetningar. Dóttir Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð smitaðist af kíghósta áður en hún hafði náð aldri til að fá sína fyrstu bólusetningu og mæðgurnar gengu í gegnum erfitt tímabil.
07.05.2019 - 19:30
Myndskeið
Fangar með flestar tilnefningar til Eddunnar
Sjónvarpsþáttaröðin Fangar hlýtur flestar tilnefningar til Edduverðlaunanna þetta árið. Fangar fá alls 14 tilnefningar, þar af þrjár fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki. Kvikmyndin Undir trénu hlýtur 12 tilnefningar, kvikmyndin Svanurinn 9 tilnefningar og sjónvarpsþáttaröðin Stella Blómkvist 8 tilnefningar.
09.02.2018 - 21:06