Færslur: Íslandsbankaskýrslan

Viðtöl
„Ókostir sem hafa birst okkur í eftirmálum sölunnar“
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir ríkisstjórnina einhuga um að útilokað sé að fara aftur sömu leið við söluna á Íslandsbanka líkt og nú var gert í lokuðu útboði. Hann segir Bankasýsluna þurfa að standa ábyrg fyrir gagnrýni sinni á skýrslu ríkisendurskoðunar.
23.11.2022 - 13:16
„Á forseti að fara í einhvern lögguleik?“
Þung orð féllu á Alþingi í morgun þegar tekist var á um leka Íslandsbankaskýrslunnar. Ásakanir um dylgjur gengu á víxl og þingmenn mættu í ræðustól til að bera af sér sakir.
17.11.2022 - 13:46
Viðtal
Telur hluti tekna úr samhengi og mikið gert úr öðru
Lárus Blöndal, stjórnarformaður Bankasýslu Íslands, telur að Ríkisendurskoðun taki hluti úr samhengi og geri í mörgum tilvikum of mikið úr öðru í skýrslu sinni um söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Hann telur ekki rétt að hægt hefði verið að fá milljörðum hærra verð fyrir hlutina eins og haldið hafi verið fram.
Stjórnendur Bankasýslunnar svara spurningum um skýrslu
Jón Gunnar Jónsson forstjóri Bankasýslunnar og Lárus Blöndal stjórnarformaður sitja nú á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis þar sem rædd er skýrsla Ríkisendurskoðunar um söluna á hlut ríkisins í Íslandsbanka. Með þeim eru tveir lögmenn. Fundurinn hófst klukkan rúmlega níu.

Mest lesið