Færslur: Ísland:bíóland

Viðtal
„Hélt að ferli mínum væri lokið áður hann hófst“
Dagur Kári Pétursson var hylltur víða um heim sem einstakur nýr hæfileikamaður þegar hann frumsýndi Nóa albínóa. Um tíma leit þó út fyrir að myndin kæmist hvorki lönd né strönd.
Bíóland
Í gegnum braggahverfi með snjóbolta í báðum
Djöflaeyjan, kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar sem kom út 1996, hefur líkt og bækurnar sem hún byggist á orðið hluti af sjálfsmynd Íslendinga. „Þessi braggahverfi voru alltaf svolítið heillandi,“ segir leikstjórinn.
Bíóland
Var Ágirnd fyrsta íslenska költmyndin?
Kvikmynd Svölu Hannesdóttur og Óskars Gíslasonar, Ágirnd, hneykslaði fólk þegar hún var frumsýnd 1955. Lögreglustjórinn í Reykjavík stöðvaði sýningar á myndinni að beiðni biskups.
Viðtal
Kvikmyndasaga Íslands rakin í nýrri þáttaröð
Kvikmyndasaga Íslands er er rakin frá upphafi til nútímans í heimildarþáttunum Ísland: bíóland, sem hefja göngu sína á sunnudag.