Færslur: Iron Maiden

Iron Maiden - Dance of Death
Plata þáttarins sem við heyrum amk. þrjú lög af er Dance of Death, þrettánda stúdíóplata Iron Maiden sem kom út 8. September 2003.  
13.08.2021 - 17:19
Brynhildur Guðjóns - Aerosmith og Iron Maiden
Gestur þáttarins að þessu sinni er Brynhildur Guðjónsdóttir Borgarlekhússtjóri. Hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00.
Ingó Veðurguð - Rage Against the Machine og Iron Maiden
Gestur þáttarins að þessu sinni er Ingólfur Þórarinsson, Ingó veðurguð. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00
Svanhildur Hólm, Maiden, Cult og Nirvana
Gestur þáttarins að þessu sinni er Svanhildur Hólm Valsdóttir aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra.
Magný - Maiden og Stones
Gestur þáttarins að þessu sinni er Magný Rós Sigurðardóttir framkvæmdastjóri þungarokkhátíðarinnar Eistnaflugs sem fer fram í júlí í Neskaupsstað.
Sandra Barilli - Queen og Iron Maiden
Gestur þáttarins að þessu sinni er Sandra Barilli sem er meðal annars umboðsmaður Reykjavíkurdætra og tónleikabókari á Húrra
25.01.2019 - 16:15
Bragi Valdimar - Maiden og Some Girls
Gestur þáttarins að þessu sinni er Bragi Valdimar Skúlason Baggalútur með meiru.
28.12.2018 - 17:53
Bruce Dickinson
Bruce Dickinson söngvari Iron Maiden verður með kvöldstund í Eldborg í Hörpu sunnudagskvöldið 16. desember nk.
27.11.2018 - 09:05
Bara örlítið hinsegin Füzz
Gestur Füzz í kvöld er Sigga Beinteins.
10.08.2018 - 17:18
Maiden - Lay Low og Foreigner
Gestur þáttarins er Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir (Lay Low) en hún er þessa dagana að plokka bassann í Borgarleikhúsinu í sýningunni vinsælu, Rocky Horror.
11.05.2018 - 17:42
Hryllingsrokk...
Föstudaginn 13ándi er víða á vesturlöndum talinn óhappadagur og tengdur hjátrú.
13.10.2017 - 19:08
Rokk og meira Rokk og Metall
Það verður mikið Rokk í þættinum í kvöld en ég ætla meðal annars að skoða nýjan lista sem Rolling Stone var að birta yfir 100 best Metal-plötur sögunnar og sitt sýnist hverjum að sjálfsögðu. Þar er engin plata með AC/DC, engin með Kiss, engin með Deep Purple eða Led Zeppelin – en það er ástæða fyrir því. Skoðum það í þættinum.
23.06.2017 - 19:14
Lestarsöngvar, vögguvísur og harmakvein
Iron Maiden kemur aðeins við sögu í Rokklandi dagsins, en sjötta platan þeirra, Somewhere in time er 30 ára um þessar mundir og sveitin ætlar að túra aðeins um Bretland og nokkur Evrópulönd næsta sumar.
02.10.2016 - 10:44