Færslur: Ingibjörg Sigurjónsdóttir
Brjálæðislega kúl brautryðjandi
„Hún var svo mikil fyrirmynd um hvernig maður getur verið alveg trúr listinni,“ segir Ragnar Kjartansson myndlistarmaður um bandarísku myndlistarkonuna Carolee Schneemann, sem lést í síðustu viku 79 ára gömul.
16.03.2019 - 14:00
Strangir fletir og skynvillur
Hringur, ferhyrningur og lína er heiti á fyrstu yfirlitssýningunni með verkum Eyborgar Guðmundsdóttur listmálara sem var opnuð á Kjarvalsstöðum á dögunum. Ferill Eyborgar spannaði sextán ár, en hún náði að þróa persónulegt myndmál sem einkenndist af einföldum formum og sjónarspili.
20.02.2019 - 13:16