Færslur: In touch

Gagnrýni
Tvístraðar fjölskyldur sameinast á Skype
In Touch er listræn mynd sem tekur fyrir hið hversdagslega Skype-samskiptaform og gerir framandlegt. Hún segir frá um 400 Pólverjum sem hafa flutt til Íslands frá bænum Stare Juchy og samskiptum við þá sem urðu eftir.
30.10.2019 - 16:49
Myndskeið
Hið ljúfsára samband við heimalandið
Pólsk íslenska myndin In touch fékk dómnefndarverðlaunin á Skjaldborg á dögunum. Myndin fjallar um samband Pólverja á Íslandi við ættingja í gamla heimalandinu í gegnum Skype. 
15.06.2019 - 10:48