Færslur: Imran Khan

Forsætisráðherra Pakistans víkur vegna vantrausts
Imran Khan, forsætisráðherra Pakistans, hefur verið vikið úr embætti vegna vantrausts innan þingsins í ríkinu.
09.04.2022 - 21:05
Valdatíð Imran Khan í Pakistan senn á enda
Imran Khan, forsætisráðherra Pakistan, missti meirihlutastuðning á þingi landsins eftir að þingmenn úr flokki hans snerust á sveif með stjórnarandstöðunni. Khan þarf að stíga til hliðar en ekki sér fyrir endann á stjórnmálakreppu í þessu fimmta fjölmennsta ríki heims.
09.04.2022 - 06:00