Færslur: Íhaldsflokkurinn

Spegillinn
Hnignun í Blackpool og loforð Borisar Johnsons
Jöfnun aðstöðumunar milli og innan landshluta er stóra loforð Borisar Johnsons forsætisráðherra Breta. Vandinn er bæði að aðstöðumunurinn er mikill og verður ekki jafnaður á einu kjörtímabili. En líka að það er mjög á reiki hvað forsætisráðherra á nákvæmlega við með loforðum sínum.
16.10.2021 - 10:30
Bretland: stuðningur til endurmenntunar starfsfólks
Breska ríkisstjórnin hyggst á morgun kynna aukinn stuðning til endurmenntunar starfsfólks sem þarf að halda sig heima vegna kórónuveirufaraldursins. Stjórn íhaldsmanna er gagnrýnd fyrir ákvarðanir sínar, bæði af andstæðingum og innanflokksfólki.
Myndskeið
Segir ásakanirnar „hrærigraut af þvættingi“
Hrærigrautur af þvættingi eru orðin sem Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands notar um ásakanir á hendur sér. Kosningaeftirlit landsins rannsakar nú hvort hann hafi þegið fjárstyrki til íbúðaframkvæmda.
Breskur þingmaður sakaður um nauðgun
Ónafngreindur þingmaður Íhaldsflokksins breska og fyrrverandi ráðherra var handtekinn í dag.
01.08.2020 - 23:19
Myndskeið
Johnson leikur eftir atriði úr Love Actually
Ný kosningaauglýsing breska Íhaldsflokksins hefur vakið athygli, en þar leikur forsætisráðherrann Boris Johnson eftir atriði úr kvikmyndinni Love Actually. Hugh Grant, sem lék í myndinni, segir auglýsinguna góða en að augljóst hafi verið að Johnson hafi ekki treyst sér til að vera boðberi sannleikans.
10.12.2019 - 11:12
Hunt svarar Trump fullum hálsi - Boris þögull
Utanríkisráðherra Bretlands, Jeremy Hunt, svaraði Donald Trump Bandaríkjaforseta fullum hálsi á Twitter í dag, eftir að Trump sagði sendiherra Bretlands vera heimskan uppskafning, og að Theresa May, forsætisráðherra Bretlands hefði farið illa að ráði sínu í samningaviðræðum um Brexit. Hunt sagði ummæli Trumps lýsa vanvirðingu. Boris Johnson, keppinautur Hunts um að verða næsti forsætisráðherra Bretlands, hefur hins vegar ekkert tjáð sig um málið.
09.07.2019 - 18:29
Myndskeið
„Jafn líklegt og að finna Elvis á Mars“
Boris Johnson fékk enn og aftur meirihluta atkvæða í leiðtogakjöri breska Íhaldsflokksins í dag. Hann fékk 160 atkvæði en nú standur valið einungis á milli hans og Jeremy Hunt, sem fékk í dag 77 atkvæði.
20.06.2019 - 22:10