Færslur: Iðnó

Gagnrýni
Þau kúka, pissa, ropa, æla og grenja
Leiksýningin Mæður í Iðnó er fyrir allar mæður, ungar og gamlar, segir María Kristjánsdóttir gagnrýnandi. „Undir lokin þegar vinátta hefur myndast meðal kvennanna á sviðinu og þær lofsyngja mæður sínar þá teygir sú vinátta sig yfir alla salinn, vinkvennahópurinn verður risastór.“ 
20.02.2020 - 09:15
Menningin
„Pabbar geta líka alveg verið mömmur“
Móðurhlutverkið og allt sem viðkemur því er í forgrunni í sýningunni Mæður sem verður frumsýnt í Iðnó á sunnudag.
09.02.2020 - 15:59
Minnast Jakobínu Sigurðardóttur
Jakobínuvaka 2018 fer fram í Iðnó í dag. Þar verður rithöfundarins Jakobínu Sigurðardóttur minnst en 8. júlí  síðastliðin voru hundrað ár frá því að Jakobína fæddist. Dóttir hennar Sigríður K. Þorgrímsdóttir sér um dagskrána og sagði frá móður sinni í Víðsjá.
Snarpur dúett í miðjum Ikea-draumnum
„Stórkostlega flott leiksýning,“ segja gagnrýnendur Kastljóss um leikritið Andaðu eftir Duncan Mcmillan, sem var frumsýnt í Iðnó um síðustu helgi. Hera Hilmarsdóttir og Þorvaldur Davíð Kristjánsson leika þar par sem stendur frammi fyrir spurningu sem sameinar stór og smá áhyggjuefni: eiga þau að eignast barn? „Leikurunum tekst að skapa ótrúlega mikla nánd sín á milli og eru trúverðug í þessu mikla verki,“ segir Hlín Agnarsdóttir.
31.01.2017 - 16:18