Færslur: Iceland Airwaves 2018

Warmland og Axel Flóvent á Iceland Airwaves
Þá er Iceland Airwaves hátíðin skollin á og í Konsert í kvöld heyrum við tvenna tónleika frá Airwaves í fyrra; Axel Flóvent og Warmland í Gamla bíó.
07.11.2019 - 12:21
Iceland Airwaves í fyrra og fyrr
Í Konsert þessa vikuna förum á Iceland Airwaves í fyrra, og reyndar á Airwaves 2005 líka.
Off-venue tónleikar RÚV núll á Airwaves
Þrír ungir og efnilegir tónlistarmenn komu fram á off-venue tónleikum RÚV núll í tengslum við Iceland Airwaves tónlistarhátíðina. Hér að neðan má sjá upptökur af hverju og einu tónlistaratriði.
19.11.2018 - 14:11
Airwaves-helgin gerð upp
Tuttugasta Iceland Airwaves-hátíðin fór fram í miðbæ Reykjavíkur um helgina. Fréttaritari Menningarvefs RÚV þræddi ógrynni tónleika.
Iceland Airwaves í 20. skipti
Iceland Airwaves fór fram um helgina í tuttugasta skipti.
11.11.2018 - 14:50
Af fölskvalausum galsa og flötum Finnum
Á öðrum í Airwaves fara erlendu böndin á stjá en í gær voru það breski skrýtipopphópurinn Superorganism og eistneski ruslrapparinn Tommy Cash sem stóðu upp úr.
09.11.2018 - 16:33
Weller - Valli - Ramones og Airwaves
Gestur Füzz í kvöld er kerfisfræðingurinn og söngvarinn Valgarður Guðjónsson, Valli í Fræbbblnunum.
Airwaves: Litið við á æfingu hjá Högna
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst í gær. Meðal þeirra mörgu listamanna sem koma þar fram er Högni Egilsson. RÚV leit við á æfingu fyrir tónleika hans í Þjóðleikhúsinu.
08.11.2018 - 16:15
RÚVnúll á Airwaves
RÚVnúll verður Off venue á Iceland Airwaves, föstudaginn 9.nóvember í Stúdentakjallaranum á milli 17 og 19.
08.11.2018 - 14:28
Airwaves
Snjókornapopp og geðrofsballöður stóðu upp úr
Tuttugasta Iceland Airwaves hátíðin var sett í gær og var stíf dagskrá af mestmegnis íslenskum listamönnum frá klukkan átta til eitt. Útsendari Menningarvefs RÚV fór á stúfana.
08.11.2018 - 14:09
Airwaves-tónleikar Rásar 2 í Gamla bíói
Rás 2 tekur þátt á Iceland Airwaves og stendur fyrir tónleikum í samstarfi við hátíðina í Gamla Bíói. Útsending hefst 19:50.
07.11.2018 - 19:10
Beint á vínyl – Airwaves-hægvarp í Hljóðrita
Samhliða Iceland Airwaves hátíðinni velur Ásgeir Trausti tónlistarfólk og stýrir upptökum í svokölluðu „beint á vínyl“-hægvarpi frá fornfræga stúdíóinu Hljóðrita í Hafnarfirði.
Beinar útsendingar frá Iceland Airwaves á RÚV
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves verður haldin í 20. sinn dagana 7.-10. nóvember. Sýnt verður frá tónleikum á opnunardegi hátíðarinnar í beinni á RÚV 2 og hægt verður að leggja við eyru á Rás 2.
05.11.2018 - 13:52
8 Airwaves-bönd sem vert er að bera sig eftir
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves verður gangsett í tuttugasta skiptið í næstu viku. Eins og svo oft hangir margt og mikið á spýtunni, íslenskt og erlent, þekkt sem óþekkt. Hér eru átta flytjendur sem menningarvefur RÚV mælir með.
Hryllingur og Airwaves gott
Í þættinum í dag verður boðið upp á hryllingsmúsík í tilefni Hrekkjavöku sem er á miðvikudaginn, en íslendingar virðast spenntari fyrir Halloween með hverju árinu sem líður.
28.10.2018 - 13:11
Aurora á Airwaves – Fever Ray afboðar
Meira en hundrað tónlistarmönnum var bætt við dagskrá Iceland Airwaves tónlistarhátíðarinnar í dag sem verður sú stærsta frá upphafi, en 221 listamaður frá 26 löndum stígur á stokk 7.–10. nóvember á ýmsum stöðum í miðbæ Reykjavíkur.
29.08.2018 - 13:02
50 listamenn bætast við dagskrá Airwaves
Bandaríska söngkonan Natalie Prass er væntanleg á Iceland Airwaves hátíðina en hún er einn af þeim 20 alþjóðlegum listamönnum sem bættust við dagskrá hátíðarinnar í dag.
24.05.2018 - 15:13
Fyrsta hollið á Iceland Airwaves tilkynnt
Breski sálardúettinn Girlhood, hollenska sönkonan Naaz og austurríska rapppían Mavi Phoenix eru meðal þeirra sem spila á Iceland Airwaves hátíðinni í nóvember.
26.03.2018 - 14:00