Færslur: Iceland Airwaves 2016

Ólöf Arnalds, Mr.Silla og Radical Face...
Iceland Airwaves fer fram dagana 6. - 9. nóvember.
Góður þristur!
Í þætti kvöldsins heyrum við upptökur Rásar 2 frá síðustu Airwaves hátíð
05.10.2017 - 10:17
Mammút og Árstíðir og Paul Simon!
Við heyrum upptökur Rásar 2 frá Iceland Airwaves 2016 með Mammút og Árstíðum og svo órafmagnaða tónleika með Paul Simon frá 1992.
07.09.2017 - 10:03
Airwaves á KEXhostel og Fogerty í LA
Í Konsert kvöldsins verður boðið upp á þrenna tónleika sem KEXP útvarpaði frá KEX hostel á AIrwaves í vikunni sem leið, og svo tekur John Fogerty við þar á eftir.
10.11.2016 - 09:11
Pönk í Reykjavík...
...á Iceland Airwaves 2016
08.11.2016 - 19:28
Gólfið í Silfurbergi nötraði - Airwaves
Það var rafmögnuð stemning í Silfurbergi í Hörpu í gær þegar fjórða kvöld Iceland Airwaves hófst, með tónleikum Gunnars Jónssonar Collider.
Reykjavík kraumar af kátínu - Airwaves dagur 3
Það má með sanni segja að Reykjavík kraumi af kátínu. Hvar sem fæti er stigið niður er eitthvað að gerast, tónleikar á hverju götuhorni og bros á hverju mannsbarni.
05.11.2016 - 15:52
Tónlist veidd í símann eins og Pokémon
Tónlistarmaðurinn Auður býður gestum Iceland Airwaves hátíðarinnar upp á forhlustun á fyrstu plötu sinni, Alone, á Austurvelli um helgina. Hún verður þó ekki með hefðbundnu sniði, heldur að hætti snjallsímaleiksins Pokémon Go.
05.11.2016 - 12:00
Iceland Airwaves: tónleikar á Nasa
Of Monsters and Men, Glowie, Hildur, The Hearing og Pétur Ben koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni á Nasa í kvöld. Tónleikarnir eru í beinni útsendingu á Rás 2 og RÚV.is, og hefjast þeir klukkan 20.00.
04.11.2016 - 19:45
Myndir frá Airwaves – fimmtudagskvöld í Hörpu
Iceland Airwaves hátíðin er í fullum gangi en þetta er í 18. skipti sem hátíðin er haldin.
04.11.2016 - 15:20
„Öll borgin titrar af tónlist“
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves leggur undir sig höfuðborgina næstu daga. Á þriðja hundrað tónlistarmanna koma fram á hátíðinni og að meðtalinni hliðardagskrá hennar fer fjöldi tónleika yfir þúsund.
04.11.2016 - 14:43
Dagvaktin á Iceland Airwaves - þriðji hluti
Í dag er þriðji í Airwaves og leikar enn að æsast. Við sendum út, eins og undanfarna daga, frá Slippbarnum á Hótel Marina þar sem Matthías Már tekur á móti gestum og Doddi stjórnar útseningu frá Efstaleitinu.
04.11.2016 - 11:10
Mynd með færslu
Sinfó og Bedroom Community í eina sæng
Í kvöld halda Sinfóníuhljómsveit Íslands og útgáfufyrirtækið Bedroom Community tónleika á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. Tónleikarnir verða í Eldborg í Hörpu sendir út í beinni á Rás 1. Útsending hefst kl. 19.57.
03.11.2016 - 19:30
Fyrsta kvöld Airwaves í myndum
Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst í gær og yfir 50 flytjendur léku listir sínar víðs vegar um miðborgina.
03.11.2016 - 15:56

Mest lesið