Færslur: Hús íslenskunnar

Myndskeið
„Kringlótt er fjöreggið, kringlótt er íslensk tunga“
Bergsveinn Birgisson flytur magnað kvæði sem hann orti og flutti þegar lagður var hornsteinn að Húsi íslenskunnar á sjálfan handritadaginn.
Viðtal
„Ég segi að þetta sé sál Íslands“
Í dag eru fimmtíu ár liðin síðan Danir skiluðu Konungsbók Eddukvæða og Flateyjarbók heim með viðhöfn. Af þessu tilefni verður í dag lagður hornsteinn að nýju húsi íslenskra fræða. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir handritin vera sál Íslands og að mikilvægt að miðla þeim til nýrra kynslóða.