Færslur: Hús íslenskunnar

Danir gætu staðið betur við skuldbindingar um handritin
Lilja Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra segir að að fleiri handrit Árna Magnússonar ættu að koma heim til Íslands og vill fá þau að láni frá Dönum. Þá segir hún að Danir gætu staðið betur við þær skuldbindingar sem samþykktar voru við skiptingu handritanna á síðustu öld.
14.01.2022 - 07:30
Myndskeið
„Kringlótt er fjöreggið, kringlótt er íslensk tunga“
Bergsveinn Birgisson flytur magnað kvæði sem hann orti og flutti þegar lagður var hornsteinn að Húsi íslenskunnar á sjálfan handritadaginn.
Viðtal
„Ég segi að þetta sé sál Íslands“
Í dag eru fimmtíu ár liðin síðan Danir skiluðu Konungsbók Eddukvæða og Flateyjarbók heim með viðhöfn. Af þessu tilefni verður í dag lagður hornsteinn að nýju húsi íslenskra fræða. Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir handritin vera sál Íslands og að mikilvægt að miðla þeim til nýrra kynslóða.