Færslur: Hús íslenskra fræða

Húsið hannað til að þola hamfarir og hryðjuverk
Mikil leynd hvílir yfir sérhönnuðum geymslurýmum þar sem handritin verða geymd - í Húsi íslenskra fræða sem nú er risið í vesturbæ Reykjavíkur. Þeir sem koma nálægt framkvæmdunum þurfa að vera með hreint sakavottorð og húsið þarf að standa autt í ár til að ná réttu hita- og rakastigi áður en hægt verður að flytja handritin þangað.
16.03.2021 - 19:00
Hornsteinn Húss íslenskunnar lagður síðasta vetrardag
Uppsteypu Húss íslenskunnar við Arngrímsgötu í Reykjavík lauk fyrir skömmu og nú er lokun hússins á lokametrunum. Framkvæmdir við húsið sjálft hófust 30. ágúst 2019 þegar Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra undirritaði verksaming við ÍSTAK um byggingu þess.
Myndskeið
Hús íslenskunnar komið í stað holu íslenskra fræða
Hús íslenskunnar hefur tekið á sig heilmikla mynd í Vesturbæ Reykjavíkur. Forstjóri Framkvæmdasýslu ríkisins segir að verkið hafi gengið vel, þrátt fyrir að reynt hafi á í faraldrinum. Forstöðumaður Árnastofnunar segir ástæðulaust að hafa áhyggjur af öryggi handritanna, sem verða geymd í kjallara hússins.
Myndskeið
Hús íslenskunnar að rísa og holan horfin
Bygging Húss íslenskunnar við Arngrímsgötu í Reykjavík gengur vel og er uppsteypa á þriðju og efstu hæð hússins hafin, mánuði á undan áætlun. Byggingin á sér langan aðdraganda og var stór opin hola á þessu svæði frá árinu 2013 til 2019.
Hús íslenskunnar uppfyllir öryggisstaðla
Samningar um byggingu Húss íslenskunnar við Arngrímsgötu í Reykjavík voru undirritaðir rétt fyrir hádegi í dag. Fyrsta skóflustungan var tekin 2013 en eftir það hefur lítið gerst þar til nú í sumar. Í byrjun ágúst var grunnurinn steyptur. Guðrún Nordal, forstöðumaður Árnastofnunar, segir það stórkostlega tilfinningu að framkvæmdir séu hafnar á ný.
Ígrundar nýtt útboð í Hús íslenskra fræða
Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra íhugar að bjóða á nýjan leik út framkvæmdir við Hús íslenskra fræða við Suðurgötu í Reykjavík. Lilja segir mikilvægt að kostnaðaráætlun fyrir framkvæmdirnar standist en öll þrjú tilboðin sem bárust voru yfir áætlun.
17.02.2019 - 19:13
Viðtal
Segja handritin örugg í húsi íslenskra fræða
Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt og Vésteinn Ólason fyrrverandi forstöðumaður Árnastofnunar svara gagnrýni Guju Daggar Hauksdóttur, arkitekts og pistlahöfundar Víðsjár, á hús íslenskra fræða sem stendur til að byggja.
25.04.2018 - 17:01