Færslur: Hundur í óskilum

Gagnrýni
Engin Sirkús-Njála
Njála á hundavaði er stórskemmtileg endurtúlkun á klassískustu sögu íslenskra bókmennta, segir Snæbjörn Brynjarsson gagnrýnandi.
Gagnrýni
Hugmyndarík og fyndin sýning sem ristir dýpra
Hundur í óskilum varpar ljósi á sögu kvenna og kvennabaráttu á Íslandi í leiksýningunni Kvenfólk. Skemmtileg og femínísk sýning sem höfðar til stórs hóps, segir Hlín Agnarsdóttir, leikhúsgagnrýnandi Menningarinnar.