Færslur: Hugrún geðfræðslufélag

Viðtal
Minni virkni okkar allra getur leitt til depurðar
Skerðing á virkni fólks getur verið einkenni þunglyndis en nú þegar öllum er gert að gera minna en venjulega getur það haft áhrif á andlega líðan og jafnvel leitt til þunglyndis. Þetta segir Kristín Hulda Gísladóttir hjá Hugrúnu geðfræðslufélagi Háskóla Íslands.
22.04.2020 - 15:12
Kvíði og þunglyndi stórt vandamál
Kvíði og þunglyndi eru eitt stærsta vandamál sem ungt fólk glímir við í dag. Geðfræðslufélagið Hugrún hefur það að markmiði að veita ungu fólki geðfræðslu.
20.09.2018 - 14:04