Færslur: Hugarafl

Hugarafl fagnar ákvörðun ráðuneytisins um úttekt
Samtökin Hugarafl fagna þeirri ákvörðun félagsmálaráðuneytisins að óska eftir að Vinnumálastofnun geri úttekt á starfsemi Hugarafls eftir að fyrrverandi félagsmenn sendu greinargerðir á ráðuneytið vegna starfs-og stjórnunarhátta samtakanna. Þetta segir í tilkynningu frá Hugarafli.
11.12.2021 - 13:33
Vinnumálstofnun geri úttekt á starfsemi Hugarafls
Félagsmálaráðuneytið hefur óskað eftir því að Vinnumálastofnun geri úttekt á starfsemi Hugarafls eftir að fyrrverandi félagsmenn sendu greinargerðir á ráðuneytið vegna starfs-og stjórnunarhátta samtakanna.
„Eðlilegt að finna fyrir vanlíðan í faraldrinum“
Heilbrigðisyfirvöld víða um heim vara við sjúkdómsvæðingu vanlíðanar vegna kórónuveirufaraldursins og aukinni notkun geðlyfja.  Auður Axelsdóttir, framkvæmdastjóri Hugarafls,segir eðlilegt að finna fyrir vanlíðan í kórónuveirufaraldrinum og segir fréttir af aukinni notkun þunglyndislyfja ekki koma á óvart. Búast megi við að hún eigi eftir að aukast enn frekar.