Færslur: Hótel Saga

Skellt í lás á Hótel Sögu
Hótel Sögu verður lokað um mánaðamótin og segir hótelstjórinn að stjórnendur séu nauðbeygðir til að taka þá ákvörðun. Stefnt var að því að hafa opið í það minnsta til áramóta.
28.10.2020 - 15:46
Myndskeið
Hótel Saga óskar eftir greiðsluskjóli
Hótel Saga hefur óskað eftir greiðsluskjóli í samræmi við lög um tímabundnar heimildir til fjárhagslegrar endurskipulagningar. Lögin voru samþykkt á Alþingi í júní sem hluti af aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19 faraldursins.
Myndband
Það verður engin hótel mamma á Hótel Sögu
Í haust stendur háskólastúdentum til boða að leigja herbergi á Hótel Sögu. Við hittum á Ingibjörgu Ólafsdóttur, hótelstjóra og skoðuðum hvernig herbergið lítur út og hve mikil þjónusta fylgir herberginu.
02.06.2020 - 10:45