Færslur: Hörður Arnarson

Varar við hættu á orkuskorti verði ekkert að gert
Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar varar við því að orkuskortur kunni að vera yfirvofandi verði ekkert að gert. Efirspurn eftir raforku verði meiri en framboðið sem leiði af sér að fyrirtæki fái ekki þá orku sem þau telja sig þurfa, orkuskipti gangi hægar og raforkuverð hækki meira enn ella væri.
Viðtal
Stóriðjan myndi fagna veikari Landsvirkjun
Á nýafstöðnum ársfundi Landsvirkjunar sagðist fjármálaráðherra sakna virkrar samkeppni á smásölumarkaði með raforku. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, undirstrikaði á Morgunvaktinni að ráðherra væri að tala um smásöluna, ekki sölu til stórnotenda, stóriðjunnar í landinu.
18.05.2018 - 11:02