Færslur: hópferðabílar

Fjöldi fólksbíla í landinu stendur í stað milli ára
Um 750 fólksbílar eru á hverja þúsund íbúa á Íslandi en þeir eru voru 269.615 talsins í lok árs 2020. Fjöldi þeirra stóð nánast í stað milli ára. Meðalfólksbíl er ekið rúmlega 12 þúsund kílómetra á ári.
23.02.2021 - 08:59
Telja verðlagningu á rútustæðum óhóflega
Samkeppniseftirlitið hefur ákveðið að Isavia ohf. beri tímabundið að hætta gjaldtöku á ytri rútustæðum við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Ákvörðunin er til bráðabirgða.
17.07.2018 - 12:35