Færslur: höfumhátt

Engar mikilvægar breytingar án mótstöðu
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir var föstudagsgestur Mannlega þáttarins. Hún er höfundur bókarinnar Handan fyrirgefningar, ásamt Tom Stranger. Í bókinni fjalla þau um fyrirgefningu eftir nauðgun. Þau héldu fyrirlestur á vegum Ted samtakanna og síðan hafa þau ferðast um allan heim og kynnt bókina. Þórdís hefur einnig verið áberandi í #metoo-byltingunni svokölluðu.
Füzz og zveii!...
Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft að tala og syngja og maður á að hlusta hátt.