Færslur: Höfn í Hornafirði

Viðtal
„Gjörbreytt staða“ á Hornafirði en bjartsýni að aukast
Atvinnuleysi í sveitarfélaginu Hornafirði mælist nú tæplega 27% en var í lágmarki í byrjun árs. Bæjarstjórinn segir mikið skarð vera höggvið í sveitarfélagið þegar komur ferðamanna lögðust af vegna kórónuveirufaraldursins.
Þjóðvegi eitt lokað að hluta á Suðausturlandi
Þjóðvegi eitt hefur verið lokað á milli Núpsstaðar og Hafnar í Hornafirði og verður hann líklegast lokaður fram á nótt, eða þar til ferðafært verður á ný. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er gert ráð fyrir því að það hvessi enn frekar á svæðinu og sandfok, og hætta á sandfoki, aukist. Appelsínugul viðvörun er í gildi á Suðausturlandi.
24.10.2019 - 19:15
Myndskeið
Orkuhreyfing og eldjöklar í galleríum á Höfn
Á myndlistarsýningunni Orkuhreyfing á Svavarssafni á Höfn í Hornafirði kallast þær Hildur Steinþórsdóttir og Rúna Thors á við orkuna í verkum Svavars Guðnasonar.
02.09.2019 - 13:39