Færslur: HM Hákon

HM Hákon kveður í bili
Heimsmeistaramótið í knattspyrnu karla er nú lokið í Rússlandi. HM Hákon fer yfir úrslitaleikinn og velur leikmann mótsins.
17.07.2018 - 13:36
Sannspár HM Hákon?
Eftir mikið hringsól og ferðalög er HM Hákon aftur kominn til Amsterdam og hefur endanlega gefið upp vonina um að komast nokkurn tíman til Rússlands
14.07.2018 - 11:00
HM Hákon talar frá Íslandi
Enn hefur HM Hákon sérstakur HM spekningur Núllsins ekki komist á heimsmeistaramótið í knattspyrnu í Rússlandi þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Hann er í stuttu stoppi á Íslandi og leit því við í Núllið og fór yfir komandi átta liða úrslit.
05.07.2018 - 17:25
HM Hákon talar frá Spáni
HM Hákon ræðir frammistöðu íslenska karla landsliðsins á heimsmeistaramótinu knattspyrnu sem fram fer í Rússlandi.
29.06.2018 - 16:33
Þetta er svört skíðabrekka
Ísland verður að sigra Króatíu og Argentína verður að sigra Nígeríu svo Ísland komist áfram.
26.06.2018 - 14:52