Færslur: hlýindi

Hlýr og sólríkur maí sunnanlands
Maí var nokkuð hlýr mánuður sunnanlands og hægviðrasamur. Þetta kemur fram í samantekt Veðurstofu Íslands um tíðarfar í mánuðinum. Maí var fyrsti mánuður ársins með úrkomu undir meðallagi og sólskin umfram meðallagi í Reykjavík.
03.06.2022 - 01:05
Myndskeið
Magnað sjónarspil klakaleysinga í Örnólfsdalsá
Orri Jónsson, starfsmaður verkfræðistofunnar Eflu, varð vitni að geysilegu sjónarspili í fyrradag þegar Örnólfsdalsá í Borgarfirði braut sig af alefli úr klakaböndum. Hlýindi með úrkomu auka vatnsrennsli í ám og losa um ís sem leitar í árfarfarvegi.
19.01.2022 - 14:59