Færslur: Hljómskálinn

Misskilningur að Sony hafi viljað lagið úr spilun
Talsmaður Sony hér á landi segir að fyrirtækið hafi aldrei farið fram á að lag Auðar og Mezzoforte, Hún veit hvað ég vil, yrði tekið úr spilun. Hann segir að það hafi einfaldlega ekki legið fyrir samkomulag milli Auðar, útgáfufélags hans, Mezzoforte og Hljómskálans um hvernig eiginlegri útgáfu lagsins yrði háttað og það gert aðgengilegt á streymisveitum eins og Spotify. Það hafi einfaldlega verið það sem fyrirtækið hafi viljað passa upp á.
20.02.2020 - 17:27
Tóku lag Auðar og Mezzoforte í spilun
Hún veit hvað ég vil, eitt vinsælasta lag landsins, hefur verið tekið úr spilun á Rás 2. Lagið var samstarfsverkefni Auðar og Mezzoforte fyrir sjónvarpsþáttinn Hljómskálann og hefur farið með himinskautum á öldum ljósvakans. .
20.02.2020 - 15:25