Færslur: Hljómahöllin

Viðtal
Melódíur minninganna endurbyggðar í Hljómahöllinni
Melódíur minninganna, tónlistarsafn Jóns Kr. Ólafssonar á Bíldudal, hefur verið flutt tímabundið í Rokksafn Íslands í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ.
Auður með tónleika í beinni í kvöld
Tónleikaröðin Látum okkur streyma heldur áfram í kvöld og nú er röðin komin að Auði. Tónleikar hans í Hljómahöllinni hefjast kl. 20 í kvöld og verða í beinni útsendingu á Rás 2, á RÚV.is og Facebook-síðu Hljómahallarinnar.
29.04.2020 - 08:49
Mynd með færslu
Í BEINNI
Hjálmar í beinni frá Hljómahöllinni
Bein útsending frá tónleikum sem hljómsveitin Hjálmar heldur í Hljómahöllinni. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og er hægt að fylgjst með streymi hér á vefnum og þá er tónleikunum einnig útvarpað í beinni á Rás 2.
16.04.2020 - 13:20
Mynd með færslu
GDRN í beinni frá Hljómahöllinni
Bein útsending frá tónleikum GDRN í Hljómahöllinni. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 og er hægt að fylgjst með streymi hér á vefnum og þá er tónleikunum einnig útvarpað í beinni á Rás 2.
07.04.2020 - 19:46
Röðin komin að GDRN á Látum okkur streyma
Tónleikaröðin Látum okkur streyma heldur áfram í kvöld og nú er röðin komin að tónlistarkonunni GDRN. Tónleikaröðin er haldin af Hljómahöll og Rokksafni Íslands.
06.04.2020 - 11:35
Tónaveisla án landamæra
„Stóru númerin í ár eru Páll Óskar, Salka Sól og Ingó Veðurguð en þau koma fram ásamt einstaklingum með fatlanir,“ segir Halla Karen Guðjónsdóttir verkefnastýra Hljómlistar án landamæra.
02.04.2019 - 13:29