Færslur: Hljóðkirkjan

Lestin
„Þetta er sturluð vinna“
Hlaðvarpið heldur áfram að ryðja sér rúms hér á landi og nú hefur það eignast sinn eigin helgidóm: Hljóðkirkjuna. Það er þó ekki trúfélag heldur eins konar hlaðvarpsstöð þar sem Dómsdagur marar undir og Draugar fortíðar lifna við. En meira þarf til en margur myndi ætla.
20.06.2020 - 16:41